Vélbáturinn Víðir MB 35

Vélbáturinn Víðir MB 35, var hann 104 brl. að stæðr og smíðaður á Akranesi árið 1943. Eftir að Laxfoss strandaði árið 1944, þá var hann notaður í ferða milli Akraness og Reykjavíkur. Var hann í þessum ferðum 1944-1945.

Efnisflokkar
Nr: 32322 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949