Í fimmtugsafmæli Bjarna M. Brekkmanns árið 1952

Frá vinstri: Agnar Sigurðsson (1911-1988), Torfi Bjarnason (1899-1991), Sturlaugur H. Böðvarsson (1917-1976), Ingunn Sveindóttir (1887-1969), Finnur Árnason (1905-1980), Geirlaugur Árnason (1926-1981), Bjarni M. Brekkmann, Sigríður Auðuns (1904-1992), séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994), Karl Helgason (1904-1981), Ólafur Frímann Sigurðsson (1903-1991), Indriði Björnsson (1909-1994) og Ragnheiður Júlíusdóttir (1940-2019)
Í fimmtugsafmæli Bjarna M. Brekkmanns Indriði Björnsson var fæddur að Hofi í Hörgárdal.
Hann bjó á Akranesi á árunum 1949-62 og var skrifstofumaður hjá Heimaskaga og Ásmundi hf. Indriði var listrænn og málaði málverk í frístundum og hélt sýningu hér á Akranesi.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 29688 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959