Fyrstu gagnfræðingar í skólaferð
Fyrstu gagnfræðingar Gagnfræðaskóla Akraness í skólaferð Frá vinstri: Lilja Guðbjarnadóttir (1928-2003), Einar Björn Júlíusson (1927-1981), Þorgerður Bergsdóttir (1928-2008), Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017), Sigríður Birna Hallfreðsdóttir (1925-2011), Magnús Jónsson (1916-2012) skólastjóri og kennari, Þóra Viktorsdóttir (1929-2015), Helga Guðjónsdóttir (1928-2020) frá Ökrum, Haraldur Ársæll Guðmundsson (1929-2005), óþekkt, óþekkt, Þórður Júlíusson (1928-1997) og Sigrún Jónsdóttir (1918-2013) kennari.
Efnisflokkar
Nr: 29284
Tímabil: 1930-1949