Sigríður, Árni og barnabörn

Aftari röð frá vinstri: Sigríður Guðmundsdóttir (1892-1985) húsfreyja og Árni G.Þ. Sigurðsson (1888-1945) sjómaður
Fremri röð frá vinstri: Ingvar Sigmundsson (1931-2019) og Árný Kristjánsdóttir (1942-)
Árný var fóstursystir Ingvars. Sigríður og Árni bjuggu í Bolungarvík til 1928, síðan á Ísafirði til 1942
Fluttu þá á Akranes og bjuggu til dánardags

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 29266 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959