Hér má sjá myndina
Myndin er líklega tekin á bak við Báruhúsið á ungmennafélagsmóti sem var haldið 29. júní 1924, þar sem norskir ungmannafélagsmenn voru gestir.
1 Guðrún Ólafsdóttir (1886-1974) frá Ólafsvöllum 2 Guðrún Ásmundsdóttir (1904-1998) í Lambhúsum 3 Elísabet Jónsdóttir (1894-1980) á Sigurhæðum 4 Sigríður Sigurðardóttir á Melstað 5 Óþekkt 6 Óþekkt 7 Eyvör Eyjólfsdóttir (1904-1982) í Bræðratungu 8 Óþekkt 9 Hulda Jónsdóttir á Tjörn 10 Magnhildur Jónsdóttir (1903-1997) í Nýhöfn 11 Guðrún Einarsdóttir (1906-1985) á Bakka 12 Óþekkt 13 Halldóra Halldórsdóttir (1890-1987) í Sóleyjartungu 14 Anna Björnsdóttir í Lindarbrekku 15 Áslaug Oddsdóttir (1902-1992) í Akri 16 Ingileif Sigurðardóttir í Melshúsum 17 Rannveig Árnadóttir (1906-1985) á Klöpp 18 Margrét Guðmundsdóttir (1906-1952) á Steinstöðum 19 Ása Ó. Finsen (1902-2001) í Læknishúsi 20 Óþekkt 21 Margrét Jónsdóttir í Guðrúnarkoti 22 Margrét Einarsdóttir (1905-1997) á Bakka 23 Herdís Jónsdóttir (1891-1944) á Klöpp 24 Guðrún Árnadóttir (1905-1974) í Ráðagerði 25 Margrét Nikulásdóttir (1888-1964) á Svalbarða 26 Kristín Kristmannsdóttir (1899-1931) í Albertshúsi símstjóri 27 Guðrún Jónsdóttir á Tjörn 28 Óþekkt 29 Óþekkt 30 Málfríður Björnsdóttir í Innstavogi 31 Óþekkt 32 Ingiríður Sigurðardóttir (1893-1978) 33 Sigurlaug Einarsdóttir í Akurprýði 34 Vilborg Sigurðardóttir (1902-1931) á Hjarðarbóli 35 Helga Kristmannsdóttir (1906-1930) í Albertshúsi