Bændaskólinn á Hvanneyri 1914-1915

Efsta röð frá vinstri: Steingrímur Steinþórsson (1893-1966),  EinarJónsson (1885-1969) kennari, Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri, Páll Jónsson kennari og Þorgils Guðmundsson (1892-1975)
2. röð að ofan frá vinstri: Jón Jónsson, Geir Pétursson (1893-1982), Stefán Sigurðsson, Bjarni Gíslason, Magnús Símonarson (1894-1981) og Þórarinn Stefánsson
3. röð að ofan frá vinstri: Daníel F. Teitsson (1892-1974), Guðmundur Jóhannesson, Gísli Ó. Thorlacius (1893-1956), Páll Zóphoníasson (1886-1964) kennari, Þorsteinn Sigurðsson, Sigurgrímur Jónsson (1896-1981) og Ingólfur Sigfússon
Fremsta röð frá vinstri: Hermann Ingimundarson (1893-1961), Þórir Guðmundsson, Ólafur Guðnason frá Signýjarstöðum, Jón Jóhannesson, Tómas Jónasson, Jóhann Eiríksson, Jóhann Jónatansson (1885-1972) og Guðmundur Jóhannsson (1893-1931) frá Sveinatungu

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 28730 Ljósmyndari: Ólafur Magnússon Tímabil: 1900-1929