Fuglatalning við Presthúsavör

Steingrímur Benediktsson (1961-) og Björn Ingi Finsen (1942-) telja fugla.
Þessa mynd tók Árni S. Árnason í tengslum við grein sem Björn Ingi Finsen skrifaði í Skagablaðið 18. janúar 1990, eftir að þeir Steingrímur og hann höfðu „talið fugla á svæði 054A á tilteknum degi nálægt áramótum 1989-1990“.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 28448 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999