Nemendur og kennarar Kennaraskólans

Nemendur og kennarar Kennaraskóla Íslands 25. starfsár skólans veturinn 1933-1934.
Efsta röð frá vinstri: Estrid Jóhanna Falberg Brekkan(1892-1978) kennari, Ísak Jónsson (1898-1963) kennari, Þórður Þórðarson kennari, Sigfús Einarsson (1877-1939) kennari, Björn Aðalsteinn Hallsson (1903-1984) kennari, Björn Björnsson kennari, Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) kennari, Arnheiður Jónsdóttir (1894-1984) kennari, Steingrímur Arason (1879-1951) kennari, Ólöf Dagmar Árnadóttir (1909-1993) kennari, Sigurkarl Stefánsson (1902-1995) kennari, Hallgrímur Jónasson (1894-1991) kennari, Haraldur Björnsson (1891-1967) kennari, Árni Þorbjörn Guðnason (1896-1973) kennari, Sigurður Einarsson kennari og Árni Friðriksson kennari.
Önnur röð að ofan frá vinstri: Sigríður Sigurðardóttir, Valborg Bentsdóttir (1911-1991), Valgerður Guðmundsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1912-2004), Sigríður Árnadóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Ágústa Þorkelsdóttir  Brinck-Claussen (1909-2003), Freysteinn Gunnarsson (1892-1976) skólastjóri, Unnur Þorgeirsdóttir (1915-2008), Þuríður Guðjónsdóttir (1908-1991), Áslaug Eggertsdóttir (1904-1978), Soffía Guðrún  Benjamínsdóttir (1911-2000), Sólveig Guðmundsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Rannveig Jóhannsdóttir (1913-2008)
Þriðja röð að ofan frá vinstri: Eiríkur Stefánsson (1901-2001), Felix Jósafatsson (1903-1974), Þorsteinn Matthíasson (1908-1990), Ingólfur Ástmarsson (1911-1994), Sigfús Jóelsson (1907-1977), Guðmundur Vernharðsson (1903-1983), Helgi Geirsson (1911-1978), Benedikt Guðjónsson (1909-1982), Sigfús Sigmundsson (1905-1990), Ólafur Markússon (1913-1992), Gauti Hannesson (1909-1982), Aðalsteinn Teitsson (1909-1957), Hannes Pétursson (1913-1943) og Ingimundur Ólafsson (1913-2005)
Fjórða röð að ofan frá vinstri: Jónatan Jakobsson (1907-1996), Guðmundur Frímannsson (1910-1986), Magnús Eiríkur Þórarinsson (1897-1967), Jóhanna Guðmundsdóttir, Ásgerður Stefánsdóttir (1910-2007), Jóna Jónsdóttir, Svava Vernharðsdóttir, Rósa B. Blöndals (1913-2009), Vilborg F. Vigfúsdóttir, Unnur Benediktsdóttir (1909-1995), Ingveldur Svanhildur Pálsdóttir (1911-1987), Hörður Gunnarsson (1915-1985), Magnús Ástmarsson (1909-1970) og Jóhann Hjaltason (1899-1992)
Fimmta röð að ofan frá vinstri: Garðar Jónsson, Gísli Gottskálksson (1900-1960), Sigurður Þorsteinsson, Guðmundur Eggertsson (1905-1949), Björgvin Jörgensson (1915-1999), Guðbrandur Magnússon (1907-1994), Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005), Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010), Björn Sigurjónsson (1914-1937), Ragnar Guðjónsson, Ólafur Helgi Kristjánsson (1913-2009) og Tryggvi Frímann Tryggvason (1909-1987)
Sjötta röð að ofan frá vinstri: Páll Þorsteinsson, Gunnlaugur Traustason (1907-1935), Árni Guðmundsson, Þórður Ögmundur Jóhannsson (1914-1987), Guðberg Kristinsson (1909-1955), Jón Emil Guðjónsson (1913-1988), Gunnlaugur Sveinsson, Gunnhildur Steinsdóttir (1909-1941), Valgerður Briem Þorsteinsdóttir (1914-2002), Elínborg Aðalbjarnardóttir (1912-1967), Ragnheiður Finnsdóttir (1913-2004), Jón Konráðsson (1893-1986), Guðmundur Björnsson (1902-1989), Jóhann Jónsson, Jón Ólafur Kristgeirsson (1895-1959) og Steingrímur Benediktsson (1901-1971)
Fremsta röð frá vinstri: Björn Jónsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Bjarni Jónsson, Steinþór Einarsson (1904-1952), Ingimundur Þorsteinsson (1912-1975), Guðmundur Daníelsson (1910-1990), Þórunn Guðmundsdóttir (1903-1991), Þorbjörg Benediktsdóttir (1897-1983), Sigurborg Guðmundsdóttir (1915-2012), Dagmar Bjarnason (1905-1960), Elínborg Guðbrandsdóttir (1913-1979), Helgi Vigfússon (1910-1987), Sigfús Hallgrímsson (1904-1991), Guðmundur Þorláksson (1908-1986), Sæmundur Dúason (1889-1988) og Hallgrímur Thorberg Björnsson (1908-1979)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 28358 Ljósmyndari: Guðmundur Jónsson Tímabil: 1930-1949