Knattspyrnufélagið Kári
Aftari röð frá vinstri: Ársæll Jónsson (1928-), Kristján Stefán Sigurjónsson (1933-2007), Þórður Þórðarson (1930-2002), Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000), Ólafur Kristján Ólafsson (1930-) og Leifur Ásgrímsson (1931-)
Fremri röð frá vinstri: Helgi Biering Daníelsson (1933-2014), Þórhallur Bergmann Björnsson (1931-), Þorkell Kristinsson (1929-), Hreinn Árnason (1931-2007) og Hreiðar Hafberg Sigurjónsson (1931-2014)
Efnisflokkar
Nr: 28279
Tímabil: 1930-1949