Dansinn dunar í Rein
Ungi maðurinn sem er fremstur í vinstra horni myndar er Gísli Sveinbjörn Einarsson (1945-)
Dansandi parið fyrir miðri mynd eru þau Ingileif Eyleifsdóttir (1928-1990) og Einar Kristjánsson (1928-2000).
Herrann sem dansar við konuna í bláa kjólnum, hægra megin á myndinni, er Ævar Hreinn Þórðarson (1936-) og Ástríður Þórey Þórðardóttir (1929-2021)
Myndin er tekin við vígslu Reinar 11. mars 1961.
Efnisflokkar
Nr: 25427
Tímabil: 1960-1969