Sigurður Þorleifsson

Sigurður Þorleifsson í Nesi, f: 22.09.1870 - d: 04.11.1955. Sigurður fæddist í Lundarhólma í Lundrreykjadal og bjó á Snartarstöðum áður en hann flutti til Akraness 1902. Hér á Akranesi bjó hann lengst af í Nesi og stundaði sjómennsku og einnig flutninga með hestvögnum.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 25013 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth03268