Fimmtíu ára fermingarafmæli.
Myndin er tekin í Akraneskirkju þegar fólk sem fermdist 17. maí 1942, hittist til að halda upp á afmælið.
Aftasta röð frá vinstri: Oliver Kristófersson (1928-2015), Ingólfur Sigurðs Ingólfsson (1928-2005) frá Björk, Héðinn Hjartarson (1928-2012), Grétar Halldór Júlíusson (1928-1993), Guðmundur Óskar Guðmundsson (1928-2016) frá Marbakka, Játmundur Árnason (1928-2007) frá Sólmundarhöfða og Einar Sigurðsson Mýrdal Jónsson (1928-2018)
Miðröð frá vinstri: Elías Þórðarson (1928-1993) frá Brunnastöðum, Aldís Petrea Albertsdóttir (1928-2017) frá Sleipnisvegi 27, Agatha Þorleifsdóttir (1928-2005) frá Nesi, Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017) Efra-Nesi, Ragnheiður Arnfríður Ásgrímsdóttir (1928-2015) Teigi og Sigurlaug Soffaníasdóttir (1928-1995)
Fremsta röð frá vinstri: Sigríður Pétursdóttir (1928-2021), Arnfríður Inga Arnmundsdóttir (1928-1999), Hallfríður Ásmundsdóttir (1928-2014), Helga Guðjónsdóttir (1928-2020) frá Ökrum, Gerda Jónfríður Arthúrsdóttir Cougan (1928-2019) og Lilja Guðbjarnadóttir (1928-2003) frá Ívarshúsum
Myndin tekin árið 1992