Skátahópur við Skátafell

Vinnuferð skáta af Akranesi við Skátafell við Akrafjall
Aftasta röð frá vinstri: Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985) Efstabæ, Guðmundur Magnússon (1927-2009), Kristbjörg Sesselja Guðríður Vilhjálmsdóttir (1924-2001), Ríkharður Jóhannsson (1926-), Bjarnfríður Leósdóttir (1924-2015), Eggert Stefán Sæmundsson (1928-1990), Ingibjörg Sigurðardóttir (1919-1987) í Bæjarstæði, Guðjón Bjarnason (1911-2007) í Bæjarstæði, Guðrún Magnúsdóttir (1924-2010) á Traðarbakka, Guðríður Margrét Erlendsdóttir (1923-1964) og Auður Ásdís Sæmundsdóttir (1925-)
Miðröð frá vinstri: Óþekktur, Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-), Rannveig Anna Valdimarsdóttir (1928-1945), Guðrún Karitas Albertsdóttir (1927-) og Sigríður Pétusdóttir
Fremsta röð frá vinstri: Óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekktur, Jón Leósson (1935-2013) og óþekktur

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 24900 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00869