Í Vatnaskógi
Myndin er tekin í Vatnaskógi af elsta skálanum sem byggður var þar fyrir KFUM. Skálinn er kallaður Gamliskáli í dag (en var kallaður Nýjiskáli) og var fyrsta skóflustunga tekinn 5. ágúst 1939 og skálinn síðan vígður árið 1943.
Efnisflokkar