Skátastúlkur upp við Akrafjall

Frá vinstri: Kristbjörg Vilhjálmsdóttir (1924-2001), Bryndís Steinþórsdóttir (1928-), Guðrún Magnúsdóttir (1924-), Elín Aðalheiður Magnúsdóttir (1927-2014) frá Traðarbakka, Auður Ásdís Sæmundsdóttir (1925-), Guðríður Margrét Erlendsdóttir (1923-1964), Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017), Vigdís Guðbjarnadóttir (1927-2020), Rannveig Anna Valdimarsdóttir (1928-1945), Gunnþóra Þórðardóttir (1931-1993), Bjarnfríður Leósdóttir (1924-2015), Erna Guðbjarnadóttir (1930-2011) og Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1925-).
Þessar skátastúlkur eru Kvenskátafélagi Akraness og eru að syngja við varðeld við rætur Akrafjalls.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 24082 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00383