Á ferðalagi á Norðurlandi

Ferðalag Verkalýðsfélags Akraness 1944 eða 1945 Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit
Frá vinstri: Ástríður Þórey Þórðardóttir (1929-2021), Hallbjörn Eðvarð Oddsson (1867-1953), Elísabet Jónsdóttir (1894-1980) Sigurhæðum og óþekkt

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 23501 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00038