Horft niður í Baðstofu í Hellnahrauni
Myndin er tekin í vorferð 9 bekkjar Grundaskóla á Snæfellsnes 19.-20. maí. Horft niður í Baðstofu í Hellnahrauni.
Á hæðinni hægramegin eru húsin á Brekkubæ og fjær vinstra megin Laugarbrekka á Hellnum á Snæfellsnesi.
Efnisflokkar