1. verðlaun 2005
Ljósmyndasamkeppni 2005 var haldin á vegum Ljósmyndasafns Akraness í samstarfi við Skessuhorn og Pennann á Akranesi. Þema keppninnar var, Sumar á Vesturlandi. Alls barst 51 mynd í keppnina að þessu sinni. Þessi mynd hlaut fyrstu verðlaun í ljósmyndasamkeppninni 2005. Myndina tók Helga Elínborg Guðmundsdóttir, Erpsstöðum í Dalasýslu.
Efnisflokkar