Skógræktarfélag Akraness

Þessa mynd er tekin á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var að Egilstöðum 1.og 2. sept.1995. Á myndinni  sést þegar Davíð Oddsson Forsætisráðherra merkir fyrsta tréið sem nær því að vera 20 m.hátt á Íslandi. Þetta er Rússalerki sem gróðursett var vorið 1937 í Hallormstaðadskógi. Myndir úr fórum Stefáns Teitssonar, frá Skógræktarfélagi Akraness.

Efnisflokkar
Nr: 26459 Ljósmyndari: Stefán Teitsson Tímabil: 1990-1999 stt00016