Í Skátafelli i Skorradal
Myndin er tekin í skólaferðalagi 6.bekkjar Grundaskóla í Skátafell í Skorradal, haustið 1988.
Báturinn á myndinni var í eigu Skátafélags Akraness og var m.a. notaður til skemmtisiglinga á Skorradalsvatni og er hann í slíkri ferð með nemendur Grundaskóla þegar myndin var tekin.
Efnisflokkar