Maríuerla
Maríuerla (fræðiheiti Motacilla alba) er lítill spörfugl af erluætt. Búsvæði maríuerlu er opið land, oft nálægt vatni. Maríuerla er farfugl. Maríuerla er þjóðarfugl Lettlands. Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
Maríuerla (fræðiheiti Motacilla alba) er lítill spörfugl af erluætt. Búsvæði maríuerlu er opið land, oft nálægt vatni. Maríuerla er farfugl. Maríuerla er þjóðarfugl Lettlands. Texti af Wikipedia