Maríuerla

Maríuerla (fræðiheiti Motacilla alba) er lítill spörfugl af erluætt. Búsvæði maríuerlu er opið land, oft nálægt vatni. Maríuerla er farfugl. Maríuerla er þjóðarfugl Lettlands. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fuglar ,
Nr: 18911 Ljósmyndari: Eiríkur Kristófersson Tímabil: 2000-2009 eik00249