Þórarinn Ólafsson
Þórarinn Ólafsson (1912-1995) kennari við Gagnfræðaskóla Akraness um árabil. Hér er hann í kartöflugörðunum, enda var hann verkstjóri í skólgörðunum á sumrin til margra ára. Myndin er tekin í september 1969 og birtist í Alþýðublaðinu 26. sept. 1969.
Efnisflokkar