Rita áhreiðri á Arnastapa

Rita (fræðiheiti: Rissa tridactyla) er smávaxin máfategund með gulan gogg og svarta fætur. Rita heldur sig mest út á sjó. Hún steypir sér eftir æti eins og kría. Rita er félagslyndur fugl og verpir í stórum byggðum. Rita verpir 1 til 3 eggjum. Rita er algengur farfugl á Íslandi. Stofnstærð er talin yfir 630 þúsund. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fuglar ,
Nr: 11079 Ljósmyndari: Eiríkur Kristófersson Tímabil: 2000-2009 eik00080