Fuglsungi

Skúmur (fræðiheiti: Catharacta skua) er fugl af kjóaætt. Skúmurinn tilheyrir ættbálki strandfugla (fjörunga) og er stór, dökkleitur sjófugl, sem minnir töluvert á ránfugl. Skúmurinn er sjófugl á norðurhveli jarðar sem verpir á Íslandi, Færeyjum, Skotlandi, Noregi og Svalbarða Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fuglar ,
Nr: 53725 Ljósmyndari: Hjálmar Þorsteinsson Tímabil: 1960-1969