Á mótorhjóli
					Óþekkt
Harley-Davidson Model C 1930, Vélarnúmer 30C1818 
Hjólið er nýtt keypt af Jakobi Einarssyni þjóni þann 4. mars 1930 og á hann hjólið til 1. Júlí 1935. 
Sagt er að hjólið sé 5 hestöfl. Hjólið er skráð 1935 í Borgarnesi undir númerinu MB-44.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 51366
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			