Á þríhjólum

Líklega er myndin tekin á 17. júní árið 1946 eða 1947 við Læknishúsið, Vesturgötu 40, Akranesi.
Björn Ingi Finsen (1942-2025) og Þórhallur Páll Halldórsson (1941-).
Björn og Þórhallur voru systkinasynir.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 41680 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949