Stoppað í Norðurárdal

Bíltúr á Bedford í Gráókarhrauni skammt frá Bifröst. Fyrir aftan má sjá fjallið Baulu (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 31107 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949