Braggalíf
Makindalegur hermaður hefur komið sér fyrir á vindsæng sinni með pípu í munni og bók í hendi. Fatnaður og pjönkur hanga á vegg og liggja á gólfinu við hliðina á fleti dátans. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008). Myndin er tekin á hernámsárunum.
Efnisflokkar
Nr: 29817
Tímabil: 1930-1949