Hvítanes

Þarna voru um 250 byggingar. Dísilrafstöðvar sáu stöðinni fyrir rafmagni. Þarna var vatnsveita, götulýsing og gufukynt hitaveita í mörgum húsum. Nú er fátt sem minnir á þessa fornu frægð í Hvítanesi. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 29803 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949