Á tröppunum á Þyrli í Hvalfirði

Sigurður Helgason bóndi á Þyrli, ásamt börnum sínum, tvíburarnir Guðrún og Helgi og hjá þeim stendur eldri systir Sigrún, með skipverja af H.M.S. Ramilles sumarið 1941. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 29801 Ljósmyndari: Harry S. Teale Tímabil: 1930-1949