Sigurvegarar 2. flokks Kára
Þessi mynd er af 2. flokks liði KÁRA. Trúlega árið 1947 á 25 ára afmæli félagsins
Aftasta röð frá vinstri: Benoný Guðbergur Daníelsson (1932-2010), Ólafur Kristján Ólafsson (1930-), Þórður Þórðarson (1930-2002), Emil Ottó Pálsson (1930-2019) og Hreiðar Hafberg Sigurjónsson (1931-2014)
Miðröð frá vinstri: Ingvar Sigmundsson (1931-2019), Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000), og Þórhallur Bergmann Björnsson (1931-)
Fremsta röð frá vinstri: Leifur Ásgrímsson (1931-), Örn Steinþórsson (1931-1980) og Kristján Eggert Kristjánsson Ragnarsson (1929-2009)
Efnisflokkar
Nr: 29090
Tímabil: 1930-1949