Aflaskipið Sigurfari AK-95

Áhöfnin á Sigurfara MB 95 sumarið 1940 myndin er tekin af fréttaritara Morgunblaðsins, Silla á Húsavík.
Efsta röð f.v.: Eiríkur Sigríksson (1908-1943) frá Krossi, Jóhannes Ásgrímsson á Fögruvöllum, Ólafur Jónsson, Guðmundur Halldór Eyleifsson (1919-1974) frá Lögbergi, Jóhannes Guðjónsson (1920-1999) og Þórður Guðjónsson (1923-2005) bræður frá Ökrum 
Miðröð f.v.: Jóhannes Jóhannesson í Hlíðarhúsum, Tómas Jónsson (1916-2006) í Sandvík, Haukur Ólafsson (1916-1972) í Hraungerði kokkur, Sigurður Þorvaldsson (1912-1979) og Ólafur Þorvaldsson bræður frá Valdastöðum. Fremsta röð f.v.: Björgvin Stefánsson (1897-1981) á Hvoli, Jóhann K. Jónsson, Mánabraut 5 og Guðni Eyjólfsson (1916-2014) í Bræðraborg
Á myndina vantar sjálfan skipstjórann Bergþór Guðjónsson frá Ökrum.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 25700 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949