Bygging Sementsverksmiðju ríkisins

Frá vinstri: Óþekktur, fulltrúi FL.Smith & Co A/S í Kaupmannahöfn, Jón Vestdal Erlendsson (1908-1979) forstjóri Sementsverksmiðjunnar og Einar Helgason verktaki Fells hf
Hér er verið að steypa vegg Sjórnbyggingar A-hluta við Mánabraut 20. FL.Smith & Co A/S í Kaupmannahöfn sá um allan tæknibúnað og vélar. Fells h/f sem annaðist sprengingar að grunni Sementsverksmiðunnar og byggingu grjótgarðs fyrir framan hana upp að Jaðarsbraut. Verkstjóri og yfirsmiður byggingu Sementsverksmiðju ríkisins frá 1956 var Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985)
Myndin tekin árið 1956

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 19514 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth02349