Hernáminu á árunum 1940-1945 í Borgarnesi

Sumarið 1940 í Borgarnesi þegar bretarn voru nýkomnir til Borgarness. Braggar voru ekki búið reisa og þyrping hermannatjalda sjást standa niður við sjóinn (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson (1964-2025), vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 52984 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949