Vopnafjarðarkirkja
Vopnafjarðarkirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1901-1903. Hún er vegleg timburbygging, sem tekur 250 manns í sæti. Þar er altaristafla eftir Jóhannes Kjarval, Frelsarinn talar til fólksins. Kirkjunni er þjónað frá Hofi.
Efnisflokkar
Nr: 34265
Tímabil: 1930-1949