Skólaferðalag árið 1968
12 ára börn úr Barnaskóla Akraness fóru í skólaferðalag þar sem stoppað var í Botnsskála og síðan á Selfossi. Plássið í rútunni er vel nýtt og setið í gangveginum. Fremst frá v.: Helga Ingvarsdóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir. Þar fyrir aftan er Steinunn Óskarsdóttir.
Efnisflokkar
Nr: 25561
Tímabil: 1960-1969