Auðnir við Vesturgötu
Húsið á myndinni er Auðnir, til vinstri sést í Grímsstaði og Þórðarbúð en til hægri er Haukaberg. Grímsstaðir voru síðar fluttir innar á Vesturgötuna nr. 71b. Húsið var byggt fyrir Jóhannes Sigurðsson og fjölskyldu frá Sýruparti. (Nesi á Auðnum)
Efnisflokkar