Bókasafn Akraness
Lesandi drengur eftir Magnús Á. Árnason (1894-1980) myndhöggvara.
Menningarsjóður Akraness gaf Bæjar- og héraðsbókasafni Akraness listaverkið í tilefni af 30 ára afmæli kaupstaðarins 1. janúar 1972.
Magnús var giftur Barböru Árnason listakonu.
Efnisflokkar