Jónína í búðardyrum

Jónína Ólöf Sveinsdóttir (1907-1994) Setbergi í búðardyrum á Ásbergi. Þetta verslunarhúsnæði stóð lengst af við Skólabraut,varð síðar húsnæði Sparisjóðs Akranes og Mýrarsýslu. Útihurðinn var seinna færð framar eins og sjá má á myndum nr. 4824 og 4821. Húsið var rifið 1974.

Efnisflokkar
Nr: 35652 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949