Við höfnina á Siglufirði

Frá vinstri: Jóhannes Arngrímsson, Sigurður Sveinn Vigfússon (1900-1973) og Jónína Eggertsdóttir (1899-1982). Í baksýn eru Skipaskagi Ak 84, Heimaskagi Ak 85 og Farsæll AK 59. Þetta voru síldarbátar.

Efnisflokkar
Nr: 35180 Ljósmyndari: Ragnheiður Þórðardóttir Tímabil: 1950-1959 raþ00397