Vitaskipið Árvakur

Verið að taka inn akkeri sem voru sett niður í Hvalfirði, legufæri fyrir stór olíuskip. Myndin er tekin árið 1969.

Vesturhöfnin í Reykjavík. Fjær til vinstri liggur síðutogarinn Síríus RE 16, áur Keilir GK 3, og fyrir miðri mynd aftan við togarann liggur síldarmóttökuskipið Síldin. 

Efnisflokkar
Nr: 54933 Ljósmyndari: Þjóðbjörn Hannesson Tímabil: 1960-1969 þjh00584