Börn fyrir framan Arnarstað

Myndin er tekin fyrir framan Arnarstað, Vesturgötu 59 árið 1945. Börnin eru Kristófer Bjarnason (1944-)n og Guðbjörg Róbertsdóttir (1944-). Mæður þeirra voru systurnar Guðrún og Þorgerður Oddsdætur.

Efnisflokkar
Nr: 25586 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949