Hallgrímshátíð í Saurbæ 1933
Hallgrímshátíð í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 30. júlí 1933. Séra Eiríkur Valdimar Albertsson (1887-1972) prestur á Hesti, þá settur prófastur, stendur við leiði Hallgríms Péturssonar og er í þann munda að setja kross á það. M.a. á myndinni séra Sigurjón Guðjónsson sóknarprestur í Saurbæ og Jón Helgason biskup
Efnisflokkar