Byggingarnefnd íþróttahúss ÍA

Frá vinstri: Björn Kjartansson, Jón Runólfsson (1945-), Guðlaugur Þór Þórðarson (1948-2005), Halldór F. Jónsson, Gunnar Gíslason (1958-) og Þórður Þórðarson (1949-) Byggingarnefnd ÍA sem undirbjó og hafði umsjón með byggingu íþróttahúss ÍA á Jaðarsbökkum Myndin tekin í ágúst 1988

Nr: 34732 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989