Verðlaunaafhending á Jaðarsbökkum
Íþróttamaður ársins 1989 Efri röð f.v.: Ragnar Bergþór Sigurðsson (1963-), Gunnlaugur Jónsson (1974-), Ragnheiður Gísladóttir (1935-2016) og Drífa Harðardóttir (1977-). Neðri röð f.v.: Hjalti Nielsen (1972-) og Guðbjörn Tryggvason (1958-). Ragnheiður Gísladóttir, móðir Ragnheiðar Runólfsdóttur, tekur við viðurkenningunni fyrir hönd dóttur sinnar fyrir afrek í sundi Myndin tekin í janúar 1990
Efnisflokkar
Nr: 32386
Tímabil: 1990-1999