Tommamótið í Eyjum
Myndin er tekin í borðsal Höllinn við Vestmannabraut. Fremsta röð f.v.: Davíð Búason (1976-) og Halldór Magnússon (1976-). Önnur röð: óþekkt. Þriðja röð f.v.: tveir óþekktir, Helgi Dan Steinsson (1976-), Vignir Elísson (1976-), Jón Frímann Eiríksson (1976-) og óþekktur. Aðrir eru óþekktir á myndinni. Drengirnir eru á knattspyrnumóti í Vestmannaeyjum sem nefndist Tommamótið (Shellmótið).
Efnisflokkar
Nr: 29840
Tímabil: 1980-1989