Jóhann Ársælsson (1943-) fæddur í Ólafsvík. Nám í skipasmíði 1961-1965, skipasmíðameistari 1965. Framkvæmdastjóri Bátastöðvarinnar Knarrar á Akranesi 1974-1991 og 1995-1999 Bæjarfulltrúi á Akranesi 1974-1982 og 1986-1990. Í stjórn Sementsverksmiðju ríkisins 1977-1981. Í stjórn HAB 1979-1987. Í miðstjórn Alþýðubandalagsins síðan 1987. Í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins 1992-1993. Í bankaráði Landsbankans 1995-1998. Alþingismaður Vesturlands 1991-1995 (Alþb.) og 1999-2003 (Samf.), alþm. Norðvestkjördæmi 2003-2007. Varaþingmaður Vesturlands okt. 1984. Sjávarútvegsnefnd 1991-1995 og 1999-2007, samgöngunefnd 1991-1995 og 2003-2004, umhverfisnefnd 2000-2003, sérnefnd um stjórnarskrármál 1999 og 2000-2002, kjörbréfanefnd 2003-2007, iðnaðarnefnd 2004-2007, landbúnaðarnefnd 2006-2007. Texti af althingi.is