Samstarfssamningur milli Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness
Samstarfssamningur milli Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness undirritaður 3. maí 2005. Við borðið sitja Halldór Jónsson, Sturlaugur Sturlaugsson (1958-), Gísli Gíslason (1955-) bæjarstjóri, Þorvarður B. Magnússon (1955-) og Ellert Ingvason (1951-). Fyrir aftan standa Sveinn Kristinsson (1946-), Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir (1955-), Guðmundur Páll Jónsson og Gunnar Sigurðsson (1946-).
Efnisflokkar