Fólk á bryggjunni í Steinsvör
					Fólk á stöplabryggjunni sem hreppurinn lét byggja á árunum 1907-1908. Bryggjan var fyrsta opinbera hafnarmannvirkið á Akranesi. Elding MB 79 við bryggju Í baksýn má sjá íbúðarhúsið Heimaskagi og sést í kvist á íbúðarhúsinu Miðteigi/Guðrúnarkoti
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 53030
		
					
							
											Tímabil: 1900-1929
								
					
				
			