Akraneshöfn árið 1956
27. október árið 1956- brim fer yfir hluta bryggjunnar Næst bryggju frá vinstri: Fylkir MB 6, Svanur AK 101, Farsæll AK 59, Fiskaskagi AK 47 og Sveinn Guðmundsson AK 70 Fyrir aftan frá vinstri: Reynir AK 98, Keilir AK 92, Fram AK 58, Sæfari AK 55, Bjarni Jóhannesson Ak 130, og Böðvar AK 33
Efnisflokkar
Nr: 52721
Tímabil: 1950-1959